Framkvæmdafundir

Stutti fundurinn!

Tíminn er dýrmætur - hví sóa honum?

Fyrirtæki vilja góða frammistöðu  frá starfsfólki sínu og leiðtogum og að hlutirnir gerist og gerist hratt. Tíminn er dýrmætur og því á að nota hann vel.

Hugtak kynnir hér inn 3-5 mínútna fundi, áhrifaríka aðferð við fundi sem á vel við fyrirtæki sem þurfa að nýta tímann sinn vel og starfsólk sem hefur ekki mikinn tíma fyrir fundi vegna anna.

Hvernig viljum við ná fram hröðum breytingum? jú með notkun þriggja mínútna fundaaðferðinnar.

 


 

Stutti fundurinn - Stutt námskeið í aðferðafræði  3-5 mínútna fundarins.

Stuttir og hnitmiðaðir fundir með stuttu millibili er sérlega góð leið til að knýja fram breytingar eða hrinda einhverju í framkvæmd sem og fyglja því eftir.

  • Þriggja mínútna fundir byggjast upp ákveðinn hátt og skal framkvæma með ákveðnum hætti. Á þessu stutta námskeiði er farið í það hvernig skuli vinna svona fundi, skrá og fylgja verkefnum eftir.
  • Stjórnendur öðlast þekkingu á fundarverkfæri sem leiðir til árangurs.

ID-10025775

Leiðbeinandi er Jóhanna Ella Jónsdóttir, vinnusálfræðingur. Námskeiðið getur verið frá 1-3 tímar.

Hafðu samband í síma 571-5000 eða This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. og kynntu þér málið.